Fundur í Lambdadeild

2. fundur Lambdadeildar er haldinn í Barnaskóla Kársness.
- Gerður Magnúsdóttir Skólastjóri og Lambdakona segir frá og sýnir okkur skólann.
- Björg Melsted formaður segir frá helstu niðurstöðum fundar framkvæmdaráðs DKG