Fréttir

Jólafundur Mýdeildar

Miðvikudaginn 30. nóvember var komið að fyrsta jólafundi Mýdeildar og voru konurnar í Betadeildinni svo elskulegar að bjóða okkur að vera með þeim á sameiginlegum jólafundi. Við mættum í VMA um kvöldið, en þar var fundurinn haldinn og röðuðum við okkur þannig í sæti að konur úr Mýdeild og Betadeild sátu hlið við hlið.
Lesa meira

3. fundur Mýdeildar 26. okt 2011

Þriðji fundur Mýdeildar var haldinn í Ráðhúsi Dalvíkur á miðvikudaginn var, 26. okt.
Lesa meira

2. fundur Mýdeildar 26. sept 2011

Annar fundur Mýdeildar var haldinn í Amtsbókasafninu á Akureyri. Þar tók ein félagskona, Ingibjörg Margrét Magnúsdóttir á móti okkur og sagði m.a. frá barnastarfinu sem unnið er á safninu.
Lesa meira

1. fundur Mý-deildar

Fyrsti fundur Mý-deildar var haldinn að Hrafnagili 31. maí 2011. Á fundinum voru þær konur sem ekki komust á stofnfundinn, teknar inn í deildina.
Lesa meira