Bryndís Steinþórsdóttir er annar höfundur bókarinnar Við matreiðum, sem kom út í sjötta sinn fyrir stuttu

Bryndís og Anna Gísladóttir, höfundar bókarinnar  hafa nýlega lokið við að endurskoða bókina í sjött…
Bryndís og Anna Gísladóttir, höfundar bókarinnar hafa nýlega lokið við að endurskoða bókina í sjötta skipti.
„Það hefur alltaf verið ótrúlega mikið um að fólk sem er að byrja að búa kann ekkert að matreiða," segir Bryndís Steinþórsdóttir, annar höfundur matreiðslubókarinnar Við matreiðum. Bókin kom fyrst út árið 1976 og hefur síðan verið notuð sem kennslubók í grunnskólum og framhaldskólum en er einnig notuðu sem grundvallarrit á fjölmörgum heimilum.
 

„Bókin er vinsæl í gjafir. Ég veit um marga sem senda hana með börnunum sínum þegar þau flytja að heiman," segir Bryndís.

http://www.ruv.is/frett/vid-matreidum-i-sjotta-sinn