Fréttir

Landssambandsþing

Landssambandsþing Delta Kappa Gamma verður haldið á Hótel Örk í Hveragerði dagana 13.-14. maí 2023.
Lesa meira

Gammafundur 6. mars 2019

Lesa meira

Gammafundur 4. febrúar 2019

Lesa meira

Gammafundur 10. janúar 2019

Lesa meira

Bryndís Steinþórsdóttir er annar höfundur bókarinnar Við matreiðum, sem kom út í sjötta sinn fyrir stuttu

Lesa meira

Jóhanna Einarsdóttir í Gammadeild hlýtur viðurkenningu fyrir framlag á sviði menntunar ungra barna.

Lesa meira

Gammadeild styrkir gott málefni.

Lesa meira

Anh Dao Katrín Tran lauk doktorsprófi á haustdögum 2015

Gammakonan Anh Dao Tran lauk doktorsprófi frá Menntavísindasviði Háskóla Íslands á haustdögum 2015.
Lesa meira

Ingibjörgu Einarsdóttur veitt viðurkenning Samtaka móðurmálskennara

Á vorfundi Samtaka móðurmálskennara 2015, sem haldinn var 26. maí í Gunnarshúsi, var Ingibjörgu Einarsdóttur Gamma-systur veitt viðurkenning fyrir mikið og óeigingjarnt starf í þágu móðurmálsins, meðal annars fyrir ötult starf í þágu Stóru upplestrarkeppninnar. Hjartanlega til hamingju, kæra Ingibjörg!
Lesa meira

Menntavísindasvið hlaut hvatningarverðlaun Öryrkjabandalags Íslands

Menntavísindasvið Háskóla Íslands hlaut hvatningarverðlaun Öryrkjabandalags Íslands fyrir starfstengt diplómanám fyrir fólk með þroskahömlun.
Lesa meira