Starfið 2016–2017

Vetrarstarfið 2016–2017

Hvað vitum við um móttöku fólks af erlendu bergi og hvernig viljum við að staðið sé að þessum málaflokki?

7. september 2016, 1. fundur.
Fundarstaður:  Hulduhólar  í Mosfellsbæ  og Kaffistofan í Álfafosskvosinni. Fundartími:  kl. 17:00

4. október 2016, 2. fundur
Fundarstaður:  Landakotsskóli við Túngötu í Reykjavík. Fundartími: 19:30 Sérstakir gestir: Lambdadeildin

7. nóvember 2016,  3. fundur
Fundarstaður: Álftamýri 47 (heimili Eddu Pétursdóttur) Fundartími: 19:30. Gestur fundarins:  Þórunn Ólafsdóttir, formaður Akkeris og sjálfboðaliði

5. desember 2016, 4. fundur
Fundarstaður:  Breiðahvarfi 2, Kópavogi ( heimili Gerðar G. Óskarsdóttur) .Fundartími:  19:30. Nokkuð hefðbundinn jólafundur. Gestur fundarins: Bjartmar Guðlaugsson.

10. janúar 2017, 5. fundur
Fundarstaður: Stapasel 12 (heimili Ingibjargar Jónasdóttur). Fundartími: 19:30. Þema fundarins:  Jólabókaflóðið.

8. febrúar 2017, 6. fundur
Fundarstaður: Setbergsskóli, Hafnarfirði. Fundartími: 19:30.  Gestur fundarins: Renata Emilsson Peskova, form.félagsins Móðurmál.

9. mars 2017, 7. fundur
Fundarstaður:  Andarhvarfi 9e, Kópavogi  (heimili Helgu Thorlacius). Fundartími: 19:30. Gestir fundarins: Ungmenni.

3. apríl 2017,  8. fundur
Fundarstaður:  Setbergsskóli, Hafnarfirði. Fundartími: 19:30. Gestur fundarins:  Fríða Bjarney Jónsdóttir, verkefnisstjóri fjölmenningar

6. - 7. maí 2017, þingfundur
Fundarstaður:  Akureyri. Landssambandsþingið, 40 ára afmæli landssambandsins

1. júní 2017, 9. fundur
Fundarstaður:  ?     40 ára afmæli Gammadeildar ( 5. júní)

24. - 29. júlí 2017, Evrópuþing Delta Kappa Gamma
Fundarstaður:  Eistland

Dagskrá birt með fyrirvara um breytingar. 


Síðast uppfært 12. maí 2017