Vetrarstarfið 2017-2018

Kennarinn,  menntur, menning, fagvitund

6. september 2017, 1. fundur.
Fundarstaður:  Veröld, hús Vigdísar Finnbogadóttur og Nauthóll, veitingahús Fundartími:  kl. 17:00

4. október 2017, 2. fundur
Fundarstaður:  Miðleiti 10 (heimili Kristínar Bjarnadóttur). Fundartími: 19:30.  Fundarefni: Inntaka nýrra félaga.  Jóhanna Einarsdóttir , forseti menntasviðs HÍ ræðir um kennaramenntunina.

7. nóvember 2017,  3. fundur
Fundarstaður: Vesturberg 137 (heimili Hildar Jóhannesdóttur) Fundartími: 19:30. Fundarefni:  Starfstengd leiðsögn í skólum, flytjandi er Edda Pétursdóttir, barnakennari.

4. desember 2017, 4. fundur
Fundarstaður:  Breiðahvarfi 2, Kópavogi ( heimili Gerðar G. Óskarsdóttur) .Fundartími:  19:30. Nokkuð hefðbundinn jólafundur.

9. janúar 2018, 5. fundur
Fundarstaður: Stapasel 12 (heimili Ingibjargar Jónasdóttur). Fundartími: 19:30. Þema fundarins:  Jólabókaflóðið.

8. febrúar 2018, 6. fundur
Fundarstaður: Setbergsskóli, Hafnarfirði. Fundartími: 19:30.  Gestur fundarins: Svandís Ingimundardóttir, sérfræðingur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.. Fundarefni: Hvað er svona merkilegt við það?

12. mars 2018, 7. fundur
Fundarstaður:  Setbergsskóli, Hafnarfirði. Fundartími: 19:30. Gestur fundarins: Anna Kristín Sigurðardóttir, dósent HÍ. Fundarefni:  Kennarinn sem þátttakandi í lærdómssamfélagi.

11. apríl 2018,  8. fundur
Fundarstaður:  Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ. Fundartími: 19:30. Gestur fundarins:  Auður Hrólfsdóttir, deildarstjóri sérnámsbrautar. Efni fundarins: Móttaka nýnema. Hvernig brúum við billið milli grunn- og framhaldsskóla?

5. maí 2018, vorfundur landssambandsins

30. maí 2018, 9. fundur
Aðalfundur Gammadeildarinnar. Fundarstaður: Augabrún, Bláskógarbyggð (sumarbústaður Herthu W Jónsdóttur).

Dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar.

 


Síðast uppfært 26. nóv 2018