Vetrarstarfið 2018-2019

Færni 21. aldar, gagnrýnin hugsun, sköpun, tækni, samvinna 

 4. september 2018, 1. fundur.

Fundarstaður: Íshúsið í Hafnarfirði og golfskálinn Hvaleyrarholti. Fundartími: 17:00

  1. október 2018, 2. fundur

Fundarstaður: Skólagerði 67, Kópavogi (Heimili Bjargar Eiríksdóttur) . Fundartími: 19:30

Fundarefni: Gunnar Hersveinn - Hvað er góð menntun?

  7. nóvember 2018,  3. fundur

Fundarstaður: Leikskólinn Sæborg, Starhaga 11, Reykjavík Fundartími: 19:30 

Fundarefni: „Maður málar bara eins og manni sýnist“ Soffía Þorsteinsdóttir, fyrrverandi leikskólastjóri Sæborgar

 4. desember 2018, 4. fundur

Fundarstaður: Breiðahvarf 2, Kópavogi (heimili Gerðar G. Óskarsdóttur)

Fundartími: 19:30. Fundarefni: Hefðbundinn jólafundur

 10. janúar 2019, 5. fundur

Fundarstaður: Stapasel 12, Reykjavík (heimili Ingibjargar Jónasdóttur)

Fundartími: 19:30. Fundarefni:  Jólabókaspjall

 4. febrúar 2019, 6. fundur

Fundarstaður:  Setbergsskóli, Hafnarfirði (bjóðum gestum með okkur). Fundartími: 19:30. Fundarefni:  „Frumkvæði nemenda - innlit í skólastofur framhaldsskóla“ og „Samvinna í námi – liður í lýðræðislegu skólastarfi“ Gerður G. Óskarsdóttir kynnir megin niðurstöður tveggja rannsókna

 6. mars 2019, 7. fundur

Fundarstaður: Setbergsskóli, Hafnarfirði. Fundartími: 19:30. Fundarefni:  Snjalltæki í skólastarfi - menntasmiðja

 4. apríl 2019, 8. fundur

Fundarstaður ákveðinn síðar. Fundartími: 19:30. Fundarefni: Skapandi ferli

 4. maí 2019 Landssambandsþing

 28. maí 2019, 9. fundur. Vorfundur Gammadeildar.  Fundarstaður ákveðinn síðar. Fundarefni:Hefðbundinn vorfundur.

 25. – 27. júlí 2019, Evrópuþing DKG , Hótel Natura                   

 Dagskrá birt með fyrirvara um breytingar.


Síðast uppfært 26. nóv 2018