Inntaka í Betadeild
Á fundi Betadeildar í september 2013 voru samþykktar starfsreglur varðandi inntöku kvenna í Betadeild. Þær má nálgast hér. Í útbreiðslunefnd eru: Sigríður Magnúsdóttir, Fríða Pétursdóttir og Jóhanna Þorsteinsdóttir.
Síðast uppfært 16. feb 2025