Yfirlýsing

Til að öðlast viðurkenningu Alþjóðasambandsins á vef deilda og landssambands þarf að liggja fyrir skrifleg yfirlýsing félagskvenna á því að birta megi myndir og netföng/heimilisföng á vefnum. Allar konur í Betadeild hafa undirritað skjal þessu til samþykktar og má nálgast þessa yfirlýsingu hér.

Síðast uppfært 29. nóv 2012