Samræðuþing Beta- og Mýdeildar

Á sameiginlegum fundi stjórna Beta- og Mýdeildar á vordögum 2015 þar sem meira samstarf deildanna var rætt, kom upp sú hugmynd að vinna að því í sameiningu að halda hátíðlegan dag kennara sem er 5. október ár hvert. Rætt var að fá tvær til þrjár konur frá hvorri deild í undirbúning. Þessi hugmynd varð að veruleika 5. október 2016. Gerður var góður rómur að þinginu og var ákveðið að halda áfram á sömu braut.

Á undirsíðum hér fyrir neðan má nálgast umfjöllun um þingin.


Síðast uppfært 30. jan 2018