Fréttir

Umsókn um styrki

Minnt er á að umsókn um International Scholarship styrkinn rennur út núna 1. febrúar.
Lesa meira

Bókalistinn 2019 kominn á síðuna

Bókalistinn 2019 kominn á síðuna.
Lesa meira

15. janúar

Lesa meira

Afmælisfundur Betadeildar 9.sept. 2017

Laugardaginn 9. september síðastliðinn hélt Betadeild upp á 40 ára afmælið sitt.
Lesa meira

Bókalistinn kominn á netið

Minnt er á að bókalistinn frá því á janúarfundi er kominn á síðuna okkar á netinu.
Lesa meira

Samræðuþingið 5. október

Samræðuþing Beta- og Mýdeildar í tilefni alþjóðadags kennara 5. október var haldið í dag og tókst með miklum ágætum.
Lesa meira

Samræðuþing – Nýi kennarinn í starfi

DKG hefur í starfi sínu og rannsóknum beint sjónum að nýjum kennurum í starfi. Nú hafa Beta- og Mýdeild á Norðurlandi tekið höndum saman
Lesa meira

Haustferðin 2016

Að vanda byrjar vetrarstarf Betadeildar á haustferð, og verður hún farin fimmtudaginn 15. september næstkomandi. 
Lesa meira

Bókalistinn 2016

Nú er bókalistinn sem gerður var eftir bókafundinn okkar 11. janúar kominn á vefinn. Bækurnar sem valdar voru fyrir leshringsfund voru Ljós af hafi eftir M.L. Stedman og Stóri skjálfti eftir Auði Jónsdóttur.
Lesa meira

Jólafundur 2015

Sameiginlegur jólafundur Beta- og Mýdeildar var haldinn að Hrafnagili 3. desember síðastliðinn. 
Lesa meira