Fréttir

Frá jólafundi

Vek athygli Betasystra á að nokkrar myndir frá jólafundinum okkar eru komnar á vefinn hér undir Myndir.
Lesa meira

Fyrsti fundur vetrarins

Vetrarstarfi hófst með menningar- og fræðsluferð eins og orðið er að venju hjá Betadeild. Að þessu sinni var farið að Möðruvöllum í Hörgárdal. Séra Sólveig Lára Guðmundasdóttir tók á móti okkur og var byrjað að fara til kirkju.
Lesa meira

Bókalistinn kominn á vefinn

Á janúarfundi Betadeildar er venjan að segja frá þeim bókum sem lesnar hafa verið nýlega. Nú er listi yfir bækurnar komnar hér á vefinn undir þessari slóð: http://dkg.muna.is/betadeild/page/beta_bokafundur/.
Lesa meira

Gleðilegt ár

Stjórn Betadeildar óskar Betasystrum sem og öllum DKG systrum gleðilegs árs og þakkar samstarfið og samveruna á liðnu ári. Um leið minnum við á fyrsta fund ársins sem er bókafundurinn okkar góði. Hann verður haldinn á heimili Bjarkar Sigurðardóttur að Stokkahlöðum 1, Eyjafjarðarsveit og hefst klukkan 19:30 að vanda.
Lesa meira

Ferð í Lauga í Reykjadal

Vetrarstarf Betadeildar haustið 2009 hófst með menningar- og skemmtiferð í Reykjadalinn. Tekið var á móti okkur í framhaldsskólanum þar sem Arnór Benónýsson og Sverrir Haraldsson kynntu fyrir okkur skólahald og sögu staðarins.
Lesa meira

Vottun

Í dag fékk Betadeild vottun frá alþjóðasambandinu á vefsíðunni sinni og leyfi til að flagga tákni þar um á síðunni :-)
Lesa meira

Sameiginlegur fundur Beta- og Zetadeildar

Það er lengi búið að vera á stefnuskrá Betadeildar að reyna að koma á vinatengslum við Zetadeildina á Austurlandi. Í fyrrahaust (2007) var það næstum orðið að veruleika þegar til stóð að halda sameiginlegan fund í  Mývatnssveit laugardaginn 6. október.
Lesa meira

Hvar er fundargerðarbókin og fleiri gögn??

Síðastliðinn sunnudag fóru þær Anna Þóra og Ragnheiður Stefánsd. í gegnum gömul gögn Betadeildar.
Lesa meira

Bókafundur

Listinn yfir bækur sem rætt var um á bókafundinum í janúar er kominn hér inn á síðuna.
Lesa meira

Vottun

Í dag, 4.desember 2007 gerðust þau ánægjulegu tíðindi að vefur Beta-deildar fékk vottun og samþykki frá alþjóðasambandinu og má nú skreyta síðuna með vottunarmerkinu sem sést hér neðst á síðunni vinstra megin.
Lesa meira