Hefðir og venjur í Betadeild

Í gegnum árin hafa myndast ýmsar venjur og óskráðar reglur sem unnið er eftir í Betadeild. Gott er fyrir félagskonur, hvort sem þær eru nýliðar í deildinni eða eru búnar að vera meðlimir lengi, að eiga þessi atriði á blaði. Hér má nálgast þetta skjal, sem var síðast uppfært í febrúar 2025. 

Betadeild hefur einnig sett sér starfsreglur um inntöku nýrra félaga. Hér má nálgast reglurnar sem voru uppfærðar í febrúar 2025. Í útbreiðslunefnd Betadeildar eru: Sigríður Magnúsdóttir, Fríða Pétursdóttir og Jóhanna Þorsteinsdóttir
 
Hér má nálgast eyðublað til útfyllingar þegar stungið er upp á nýjum félagskonum.

Síðast uppfært 04. jún 2025