Vetrarstarf Betadeildar 2019-2020

Þema vetrarins er: Verum vakandi og virkar

Tími: Viðfangsefni:Staðsetning:Athugasemdir:Umsjón: 
19. sept. 
fimmtudagur.

Haustferð 

Dalvík   Stjórn.
22. okt.
þriðjudagur.
Hefðbundinn fundur.      Hópur 1
Hildur, María S, Jónína, Ragnheiður, Sirrý
28. nóv.
fimmtudagur.
Jólafundur
Sameiginlegur fundur með Mý- og Nýdeild. 
   

Stjórnir Beta- Mý-
og Nýdeildar.

15. janúar 
miðvikudagur.

Bókafundur
Spjall um bækur sem lesnar voru um jólin. 

Heimili Önnu Þóru. Bækur ákveðnar sem ræða á í leshring.

Hópur 2
Selma, Anna Þóra, Minnie, Aðalbjörg, Anna.
17. febrúar  
mánudagur
Hefðbundinn fundur með dagskrá.  Verkmennta-skólinn  Fundur hefst kl.
18:30
Hópur 3
Rósa, Erna, Hanna, Þorgerður, Jórunn.
12. mars 
fimmtudagur
Óhefðbundinn fundur.  Heimsókn á Minjasafnið hefst klukkan18:00. 
Matur á Bryggjunni á eftir.


 Fellur niður vegna Covid 19 Hópur 4
Eygló, Sigrún. Margrét, María G, Ingibjörg.
21. apríl  
þriðjudagur
Hefðbundinn fundur með dagskrá. Staðsetning auglýst síðar.  Fellur niður vegna Covid-19

Hópur 5
Jóhanna, Lilja, Kristín, Helena, Björk.

9. maí
laugardagur
Vorþing DKG Borgarnesi    
15. maí
föstudagur
Aðalfundur. Lokafundur Beta Skipagata 14
4. hæð
 Veitingar: 2000 kr. greiðist á reikning deildar.  Stjórn

 

Allir fundir hefjast kl. 19:00 nema annað sé tekið fram.

Leiðbeiningar fyrir hópa vegna umsjónar funda.

Feitletruðu nöfnin í umsjónarhópum  hafa ábyrgð á því að kalla hópana saman.


Síðast uppfært 06. maí 2020