Samræðuþing 2019

Beta- og Mýdeildir héldu í fjórða skiptið upp á alþjóðadag kennara 5. október 2019 með samræðuþingi eins og undanfarin ár. Yfirskrift þingsins að þessu sinni var " Hvenær mætast draumur kennarans og nemandans." Í þetta sinn bar 5. október upp á laugardag en þrátt fyrir það var mæting góð og gerður var góður rómur að þinginu og dagskránni allri. 
Hér má nálgast skýrslu undirbúningshópsins vegna þingsins. 

 Hér að neðan má sjá myndband frá umræðum þátttakenda á þinginu.


Síðast uppfært 30. apr 2020