Umsókn um styrki

Minnt er á að umsókn um International Scholarship styrkinn rennur út núna 1. febrúar. Sama má segja um styrki úr Lucille Cornetet sjóðnum en hann styrkir konur til að fara á námskeið og menntandi viðburði (ráðstefnur?) sem haldnir eru af öðrum en DKG. Smellið hér fyrir nánari upplýsingar og eyðublöð.