Bókalistinn 2016

Nú er bókalistinn sem gerður var eftir bókafundinn okkar 11. janúar kominn á vefinn. Bækurnar sem valdar voru fyrir leshringsfund voru Ljós af hafi eftir M.L. Stedman og Stóri skjálfti eftir Auði Jónsdóttur.