Haustferðin 2016

Að vanda byrjar vetrarstarf Betadeildar á haustferð, og verður hún farin fimmtudaginn 15. september næstkomandi. 
Nánari upplýsingar eru í fundarboðinu sem félagskonur eiga að hafa fengið í tölvupósti. Tilkynna þarf þátttöku í ferðina fyrir mánudaginn 12. september. Kostnaður vegna ferðarinnar er 5000 krónur og greiðist við brottför.