Samræðuþingið 5. október

Samræðuþing Beta- og Mýdeildar í tilefni alþjóðadags kennara 5. október var haldið í dag og tókst með miklum ágætum.Tæplega 70 manns mættu á þingið og var gerður góður rómur að dagskránni. Vonandi er þetta aðeins upphafið og framhald verði á. Myndir frá deginum eru komnar í myndaalbúmið.