Fundurinn byrjar í frystihúsinu þar sem sagt
verður frá starfseminni. Síðan verður farið á Söxu þar sem haldið verður áfram með dagskrána. Steinunn Lilja
Aðalsteinsdóttir verður m.a. með orð til umhugsunar og nýr félagi tekinn inn. Léttar veitingar verða í boði.