Fundur haldinn á Eskifirði 1. mars 2018

Frá vinstri: Margrét Björk, Marta Wium, Petra Jóhanna, Brynja og Guðmunda Vala.
Frá vinstri: Margrét Björk, Marta Wium, Petra Jóhanna, Brynja og Guðmunda Vala.

Inntökufundur var haldinn á Hótelinu á Eskifirði 1. mars þar sem fimm konur gengu til liðs við Zetadeild DKG við hátíðlega athöfn. Þetta var mjög ánægjuleg stund í alla staði og bjóðum við þær innilega velkomnar í félagsskapinn!