Fundur haldinn á Stöðvarfirði 4. apríl 2018

Jæja það kom þá að því eftir vel heppnaða fundi vetrarins að nátttúruöflin tækju í taumana!!!! Búið var að loka Fagradal þegar fulltrúar Héraðsins héldu heim á leið eftir skemmtilegan fund á Stöðvarfiðri. Fundurinn sem haldinn var á heimili steina - Petru var fróðlegur og skemmtilegur og mjög persónulegur :) Þökkum Unni Sveins kærlega fyrir að taka á móti okkur og segja sögu ömmu sinnar. Ruth, Sigga Dís og Harpa látið fara vel um ykkur á Eskifirði