Fundur haldinn í Zetadeild í Gistihúsinu á Egilsstöðum 23. febrúar 2017.
Gestur fundarins var Jón Ingi Sigurbjörnsson og sagði hann okkur frá fornleifauppgreftri á fjallkonunni á Vestdalsheiði. Kynning hans var svo áhugaverð að það gleymdist næstum alveg að taka myndir.