Fundur DKG á dögum myrkurs á Austurlandi

Fimmtudaginn 6. nóv. verður annar fundur vetrarins haldinn á kaffihúsinu Bókakaffi í Fellabæ. Dagskrá: 1. Fundur settur kl 18:00. 2. Orð til umhugsunar. (Hrefna) 3. Frásögn af aðalfundi DKG í Reykjavík. (Sigga Dís) 4. Matur: Matarmikil súpa, heimabakað brauð, kaffi og döðlukrútt. (kr. 1800) 5. 19:00 Farið á Héraðsskjalasafn Austurlands á ljósmyndasýningu.  Leiðsögn um sýninguna Austfirskir kvenljósmyndarar. Sýningin fjallar um ævi og störf fjórtán kvenna sem lærðu ljósmyndun og störfuðu á ljósmyndastofum á Austurlandi árin 1871-1944. 6. Haldið heim á leið....... í myrkrinu.........