Lokafundur starfsársins 2009-10

Dagskrá Neskaupstað 17. maí 2010  kl. 18:00 (þjóðhátíðardagur Norðmanna). 1.    Hittumst við snjóflóðavarnargarðinn fyrir ofan Neskaupstað. Best að aka efri götuna inn í bæinn örlítið  fram hjá Verkmenntaskólanum þar er skilti sem vísar á garðana  og tjaldstæðið.

2.    Förum í Nesbæ (kaffihús)  - þar verður boðið upp á austurlenskan rétt + kaffi og súkkulaði – Verð 2000 kr (ég ákvað að gera vel við okkur þar sem þetta er síðasta fundur vetrarins)

3.    Orð dagsins – Ólöf Guðmundsdóttir

4.    Almenn fundarstörf.

Fyrirgefði stúlkur mínar hvað dagskráin berst seint.

Vinsamlegast látið Björgu vita í síðasta lagi á mánudagsmorguninn um mætingu.bjorg@skolar.fjardabyggd.is