04.05.2013
Félagskonur ættu endilega að skella sér á landssambandsþing 4. og
5. maí. Það er alltaf gaman að hitta aðrar konur í sömu störfum. Dagskráin er mjög áhugaverð.
Lesa meira
05.02.2013
Fundurinn byrjar í frystihúsinu þar sem sagt
verður frá starfseminni. Síðan verður farið á Söxu þar sem haldið verður áfram með dagskrána. Steinunn Lilja
Aðalsteinsdóttir verður m.a. með orð til umhugsunar og nýr félagi tekinn inn. Léttar veitingar verða í boði.
Lesa meira
13.11.2012
og stendur til 20.00. Staðsetning fundarins verður á Gistiheimilinu Egilsstöðum. Þar munum við meðal annars
fá kynningu á jóga, Ruth Magnúsdóttir verður með orð til umhugsunar og formaður landsambandsins kemur í heimsókn.
Léttar veitingar verða til sölu.
Lesa meira
26.10.2012
Ný stjórn er tekin við í deildinni. Hana skipa Steinunn Lilja Aðalsteinsdóttir formaður, Sigríður Herdís Pálsdóttir
varaformaður, Hildur Magnúsdóttir ritari, Elín Jónsdóttir var tilnefnd sem gjaldkeri en flutti óvænt af svæðinu í byrjun
október og fyrrverandi gjaldkeri Anna Margrét Birgisdóttir gaf kost á sér áfram. Steinunn Lilja Aðalsteinsdóttir formaður er einnig í
laganefnd DKG þetta kjörtímabilið.
Lesa meira
09.05.2011
Kæru félagskonur
Síðasti fundur vetrarins verður haldinn á Kaffi Steini á Stöðvarfirði, kl. 18:00 þann 10. maí.
Lesa meira
14.03.2011
Fundur verður haldinn fimmtudaginn 17. mars klukkan 18:00 á Gistihúsinu á Egilsstöðum.
Lesa meira
23.02.2011
Viljum minna á næsta fund okkar sem verður haldinn á Egilsstöðum 17. mars nk. Nánar auglýst síðar.
Lesa meira
04.10.2010
Sælar góðu systur í Zetadeild
Starf í deildinni hófst þetta haustið með landssambandsfundi DKG sem haldinn var í Hafnarfirði 4. september. Þar var ég leidd í
sannleikann um mikilvægi þess að lykilkonur í fræðslustörfum fái tækifæri til að hittast og deila sameiginlegum áhuga, reynslu og
metnaði sem fylgir því að vinna að fræðslu ýmiskonar.
Lesa meira
14.05.2010
Dagskrá Neskaupstað 17. maí 2010 kl. 18:00 (þjóðhátíðardagur Norðmanna).
1. Hittumst við snjóflóðavarnargarðinn fyrir ofan Neskaupstað. Best að aka efri götuna inn í
bæinn örlítið fram hjá Verkmenntaskólanum þar er skilti sem vísar á garðana og tjaldstæðið.
Lesa meira
01.05.2010
Síðasti fundur Zetadeildar í vetur verður haldinn þann 17. maí n.k. kl. 18.00 í Neskaupstað. Nánari staðsetning verður
send út er nær dregur fundinum. Á fundinum fer fram innsetning nýrrar stjórnar.
Vonast til að sem flestar Zetakonur mæti á fundinn.
Forseti.
Lesa meira