Góð ráð fyrir jólin
			
					11.12.2007			
	
	
				Á mjög notalegum jólafundi okkar í byrjun desember flutti Stefanía Valdís okkur orð til umhugsunar.  Þar gaf hún okkur m.a. nokkur
góð ráð um skipulag og vinnuhagræðingu í aðdraganda jóla.  Við fengum þessa punkta frá henni ásamt uppskriftum af
síld og laxi. Þetta má finna hér til hliðar undir "Góð ráð fyrir jólin" og "Uppskriftir frá Stefaníu".
	
		
