1. fundur í höndum stjórnar

Fyrsti fundur ETA haustið 2020 verður þriðjudaginn 13. október kl. 18:00-21:00 í höndum stjórnar.
Við fengum stóran sal á Grand hóteli sem kallast Setur og er á jarðhæð. Þar er hægt að dreifa úr sér
Við höfum fengið Birnu Sigurjónsdóttur úr Lambadeild til að fræða okkur um “Háskóla þriðja æviskeiðisins
Síðan verður borinn fram matur sem er “smjörsteiktur lax með sítruskartöflum, blönduðu grænmeti og graslaukssósu" 

Fundur felldur niður vegna Covid


Síðast uppfært 20. okt 2020