Aðalfundur 22. apríl
			
					15.04.2008			
	
	
				Boðað er til aðalfundar í Eta-deild þriðjudaginn 22.apríl.  Á fundinum verða fimm nýjar félagskonur teknar inn í deildina
okkar.  Einnig verður ný stjórn kjörin til næstu tveggja ára.  Forseti Landsambands Delta Kappa Gamma, Anna Þóra Baldursdóttir
ætlar að vera með okkur á fundinum. 
Fundurinn verður haldinn í Bertelsal á veitingastaðnum Thorvaldsen bar í Austurstræti kl. 18:00
	
		
