Fyrsti fundur vetrarins
			
					05.10.2008			
	
	
				Fyrsti fundur vetrarins verður í Verslunarskóla Íslands þriðjudaginn 14. október kl. 18:30.  Sjá nánari lýsingu hérna.
Vetrardagskrána er að finna hér til hliðar undir Starfsemin - vetrardagskrá.
	
		
