Fundur Eta-deildar mánudaginn 16. apríl 2018 kl. 18-20.30

Fundur Eta-deildar mánudaginn 16. apríl 2018 kl. 18-20.30

Kæru Eta-systur

Næsti fundur verður á mánudaginn, 16. apríl, á Hótel Íslandi, Ármúla. Við verðum í sal fyrir innan veitingastaðinn.

Ragnhildur Konráðsdóttir flytur okkur orð til umhugsunar.

Gestur okkar verður Eva Bjarnadóttir sérfræðingur hjá UNICEF. Erindi sitt kallar hún

Vernduð í raun? Greining á viðbrögðum Norðurlanda við umsóknum barna um alþjóðlega vernd.

Við getum valið á milli þriggja rétta:

  • Andasalat, kr. 3200
  • Níu burger, kr. 2200
  • Fiskur dagsins, kr 3800

Ef einhverjar vilja mæta fyrr þá er ,,happý hour” til kl. sex og við fáum 2 fyrir einn í Spa.

Nú eruð þið beðnar að tilkynna Björgu Kristjánsdóttur, BJK@mh.is hvort þið komið og taka þá fram hvaða rétt þið kjósið. Tilkynning þarf að berast fyrir sunnudaginn 15. apríl.

Með von um að sjá ykkur sem flestar á þessum næst síðasta fundi vetrarins

Björg, Bryndís S., Brynhildur, Eyrún, Guðbjörg, Kristín Á.Ó., Ragnhildur, Sigríður Heiða