4. Fundur í Etadeild miðvikudaginn 4. febrúar 2015 kl. 18:30-20:30
			
					29.01.2015			
	
	
				Fundur í Etadeild miðvikudaginn 4. febrúar 2015 
kl. 18:30-20:30 haldinn  í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti, 
setustofa kennara við hlið kennarastofu   
(inngangur frá Austurbergi, til vinstri inn breiðan gang).
Dagskrá fundar:
Fundur settur
Orð til umhugsunar: Margrét Friðriksdóttir skólameistari MK 
Gestur fundarins Auður Styrkársdóttir forstöðukona Kvennasögusafns Íslands flytur erindi: 100 ára kosningaréttur
kvenna á Íslandi
Inntaka félaga
Önnur mál
 
	
		
Léttur kvöldverður er í boði á krónur 1.800 !
Vinsamlegast skráið þátttöku í síðasta lagi f. h. mánudaginn 
2. febrúar í netfang bryngu@isl.is
Með bestu kveðju frá hópi 3,
Björg Kristjánsdóttir
Eyrún Ísfold Gísladóttir
Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir
Kristín Ólafsdóttir
Margrét Friðriksdóttir
