Fyrsti fundur í Etadeild starfsárið 2012-2013 verður haldinn á veitingastaðnum Caruso í Bankastræti miðvikudaginn 10. október 2012 kl.18:00 til 20:00.

Kæru Etasystur. Hér á eftir er dagskrá fyrsta fundarins í vetur. Við ætlum að eiga notalega stund saman og ræða hvernig við getum gert starfið sem árangursríkast og skemmtilegast. Þær sem enn eiga eftir að borga félagsgjaldið, minni ég á nýlegt bréf frá Ólöfu. Hlakka til að sjá ykkur sem allra flestar. Bestu kveðjur f.h. stjórnar Auður Torfadóttir Fundur í Etadeild
Fyrsti fundur í Etadeild starfsárið 2012-2013 verður haldinn á veitingastaðnum Caruso í Bankastræti miðvikudaginn 10. október 2012  kl.18:00 til 20:00.

Dagskrá:

1. Fundur settur.
2. Orð til umhugsunar: Bryndís Guðmundsdóttir.
3. Tilkynningar og upplýsingar frá stjórn.
4. Nokkur orð um framlag okkar til samtakanna og það sem okkur stendur til boða.
5. Matarhlé og spjall. Kjúklingasalat og fljótandi súkkulaðikaka og kaffi í eftirrétt á kr. 3290.
6. Umræður um starfið framundan. Hvert viljum við stefna? Hvernig viljum við móta starfið?
7. Fundi slitið.

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku eða forföll í síðasta lagi mánudaginn 8. október til Auðar: audurtorfa@gmail.com