Gönguhópur DKG
			
					01.12.2009
						
	
	
				Gönguhópur DKG hóf göngu sína 3. nóvember. Margrét
Jónsdóttir í Gammadeild mun leiða hópinn. Ákveðið er að hittast við Perluna fyrsta þriðjudag í mánuði kl
17:30– 18:30. Allar DKG konur eru velkomnar hvar á landinu sem þær búa.
	
		
