Kristín Steinarsdóttir í Etadeild látin
			
					14.11.2012			
	
	
				Kristín Steinarsdóttir, félagi í Eta deild frá 2004, lést á Landspítalanum við Hringbraut 12. nóvember
síðastliðinn eftir erfið veikindi. Við Delta Kappa Gamma systur minnumst hennar með þakklæti í huga fyrir vel unnin störf í okkar
þágu og vottum aðstandendum okkar dýpstu samúð.  Guð blessi Kristínu Steinarsdóttur.
	
		
