Vorþing Delta Kappa Gamma haldið í Þjóðmenningahúsinu laugardaginn 28. apríl.

Vorþing Delta Kappa Gamma Haldið í Þjóðmenningahúsinu laugardaginn 28. apríl kl. 9:30 – 15:30. Þema vorþingsins er sótt í núverandi leiðarljós samtakana: Frá orðum til athafna. Með það í huga mótaði menntamálanefnd hugmyndir að vorþingi samtakana 2012 og lúta þær að leiðtogafærni, forystu og samstarfi. Í starfi nefndarinnar hefur verið rætt hvernig samtökin geti verið hreyfiafl mikilvægra verka í samfélaginu og hvernig sá mannauður sem í samtökunum býr verði best nýttur. Þar viljum við annars vegar líta til leiðtogahæfni hverrar konu fyrir sig, hins vegar til þess hvernig efla megi áhrifamátt samtakanna útávið. Frummælendur vorþingsins eru valdir með markmið og leiðarljós samtakana í huga.

Frá orðum til athafna

Vorþing Delta Kappa Gamma

Haldið í Þjóðmenningahúsinu laugardaginn 28. apríl kl. 9:30 – 15:30.

Þema vorþingsins er sótt í núverandi leiðarljós samtakana: Frá orðum til athafna. Með það í huga mótaði menntamálanefnd hugmyndir að vorþingi samtakana 2012 og lúta þær að leiðtogafærni, forystu og samstarfi. Í starfi nefndarinnar hefur verið rætt hvernig samtökin geti verið hreyfiafl mikilvægra verka í samfélaginu og hvernig sá mannauður sem í samtökunum býr verði best nýttur. Þar viljum við annars vegar líta til leiðtogahæfni hverrar konu fyrir sig, hins vegar til þess hvernig efla megi áhrifamátt samtakanna útávið. Frummælendur vorþingsins eru valdir með markmið og leiðarljós samtakana í huga.

Jafnframt gefst félagskonum færi á að ræða málin frekar í málstofum.

Dagskrá:

09:30 - 10:00     Morgunkaffi

10:00 - 11.00     Þingsetning

10:00 - 10:10     Sigríður Ragna Sigurðardóttir, forseti DKG

10:10 - 10:25     Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands.

10:25 - 10:30     Tónlistaratriði

10:30 - 11:00     Dr. Jensi P. Souders, alheimsforseti DKG.

 

11:00 - 11:40     Árelía Eydís Guðmundsdóttir, dósent við Háskóla Íslands.

11:40 - 12:00     Salvör Nordal, forstöðumaður Siðfræðistofunar H.Í.

12:00 - 12:45     Hádegisverður.

12:45 - 13:00     Oddný Harðardóttir fjármálaráðherra.

13:15 - 13:20     Tónlistaratriði.

 

13:20 - 14:45     Umræðuhópar

A. Að virkja leiðtogann í eigin lífi.

B. Að efla tengsl kvenna innan samtakanna.

C. Að styrkja stöðu samtakanna útávið.

D. Að efla persónulegan og faglegan þroska félagskvenna og hvetja þær til virkni.

14:45 - 15:15     Samantekt úr umræðum.

15:15 - 15:20     Lokaorð.

15:20 – 15:30     Þakkir og þingi slitið.

 Ráðstefnugjald er kr. 5.000.- greiðist inn á reikning samtakanna 546-26-2379, kt. 491095-2379. Innifalið í ráðstefnugjaldi er morgunkaffi og léttur hádegisverður.