Fréttir

Fundi frestað til 29. október

Stjórnin hefur ákveðið að fresta fundi sem halda átti í Versló á morgun 14. október fram til miðvikudagsins 29. október.
Lesa meira

Fyrsti fundur vetrarins

Fyrsti fundur vetrarins verður í Verslunarskóla Íslands þriðjudaginn 14. október kl. 18:30.  Sjá nánari lýsingu hérna. Vetrardagskrána er að finna hér til hliðar undir Starfsemin - vetrardagskrá.
Lesa meira

Ný stjórn kjörin og nýjar konur teknar inn.

Aðalfundur Etadeildar var haldinn 22. apríl í veitingastaðnum Thorvaldsen við Austurstræti. Anna Þóra Baldursdóttir forseti Landssambands Delta Kappa Gamma heiðraði okkur með nærveru sinni.
Lesa meira

Aðalfundur 22. apríl

Boðað er til aðalfundar í Eta-deild þriðjudaginn 22.apríl.  Á fundinum verða fimm nýjar félagskonur teknar inn í deildina okkar.  Einnig verður ný stjórn kjörin til næstu tveggja ára.  Forseti Landsambands Delta Kappa Gamma, Anna Þóra Baldursdóttir ætlar að vera með okkur á fundinum.  Fundurinn verður haldinn í Bertelsal á veitingastaðnum Thorvaldsen bar í Austurstræti kl. 18:00
Lesa meira

Góð ráð fyrir jólin

Á mjög notalegum jólafundi okkar í byrjun desember flutti Stefanía Valdís okkur orð til umhugsunar.  Þar gaf hún okkur m.a. nokkur góð ráð um skipulag og vinnuhagræðingu í aðdraganda jóla.  Við fengum þessa punkta frá henni ásamt uppskriftum af síld og laxi. Þetta má finna hér til hliðar undir "Góð ráð fyrir jólin" og "Uppskriftir frá Stefaníu".
Lesa meira