Samskipta- og útgáfunefnd

Landssambandsstjórn skipar að lágmarki þrjár félagskonur í samskipta- og útgáfunefnd til tveggja ára að fenginni tillögu framkvæmdaráðs, þar af eina sem formann. Nefndin skiptir með sér verkum að öðru leyti.

  • Nefndin annast útgáfu og dreifingu á fréttablaði landssambandsins og útgáfu á öðru efni sem landssambandsstjórn felur henni.
  • Nefndin sér um að efla tengls milli félagskvenna, deilda og landssambands.
  • Nefndin hvetur til samskipta við utanaðkomandi hópa og gerir tillögur að leiðum til að kynna félagið.
  • Nefndin annast umsjón vefs ásamt vefstjóra og landssambandsstjórn.

Árið 2023–2025 skipa eftirfarandi konur nefndina:
Formaður
:  Guðrún Ásgeirsdóttir, Zetadeild
Sigríður Herdís Pálsdóttir, Zetadeild
Guðmunda Vala Jónasdóttir, Zetadeild

Til baka


Síðast uppfært 24. ágú 2023