Búið að tilnefna í embætti 2020-2022 hjá alþjóðasambandinu

Á vef alþjóðasambandsins er búið að birta nöfn þeirra kvenna sem tilnefndar hafa verið í embætti hjá alþjóðasambandinu 2020-2022. Endanleg kosning fer fram á alþjóðaþinginu í Philadelphia næsta sumar 7.-11. júlí