CORNETET einstaklingsstyrkurinn

Við minnum á að umsóknarfresturinn til að sækja um í einstaklingshluta Lucille Cornetet sjóðinn rennur út 1. nóvember. Nánari upplýsingar um styrkinn eru hér á vefnum,  en einnig á vef DKGIEF en þar má einnig nálgast umsóknareyðublað.