Dr. Kolbrún Pálsdóttir í Lambdadeild með grein í Bulletin Journal

Við vekjum athygli á grein Dr. Kolbrúnar Pálsdóttur, Lambdadeild í nýjasta hefti tímaritsins: The Delta Kappa Gamma Bulletin. International Journal for Professional Educators en tímaritið er einungis birt á vef.  Greinin ber heitið: "Education and Democracy in Iceland: An Interview with Eliza Reid, First Lady of Iceland
Um leið og við óskum Kolbrúnu til hamingju með birtingu greinarinnar minnum við á að allir DKG félagar eiga kost á að senda inn greinar til birtingar, bæði í Bulletin Journal (þar sem oftast eru bara ritrýndar greinar) og í Bulletin Collegial Exchange þar sem greinar eru óformlegri og ekki ritrýndar.