Drög að dagskrá afmælisins 7. nóv.

Málþing Kl. 14-16. „Unga nútímakonan“. Málþing þar sem við fáum fjórar kjarnorkukonur úr ýmsum geirum samfélagsins til að segja okkur frá sinni sýn á framtíðina. Málþingið verður haldið í Þjóðarbókhlöðunni við Birkimel. Fundarstjóri: Kristín Jónsdóttir. 
Móttaka
Kl. 17.30    Móttaka í boði mennta- og menningarmálaráðherra.
Hátíðarkvöldverður
Kl. 18.30--- Hátíðarkvöldverður í Borgartúni (Rúgbrauðsgerðinni) með skemmtiatriðum og happdrætti
Öll þessi frábæra dagskrá kostar félagskonur einungis 4900 krónur  – allt með talið! Þátttöku þarf að tilkynna til formanns afmælisnefndar, Sigrúnar Klöru (sigrunklarah@gmail.com) 

Greiða skal þátttökugjaldið inn á reikning landsambandsins: Kt. 491095-2379. Reikn. Nr. 546-26-2379 og setja nafn og deild í skýringarreitinn.