Ertu búin að bóka gistingu á landsambandsþingið í vor?

Við minnum á að við eigum frátekin herbergi á Icelandair hótelinu hér á Akureyri vegna landsamnbandsþingsins í vor til 1. mars, en ekki lengur. Eftir það fara herbergin sem ekki seljast í almenna sölu. Þær ykkar sem ætla að nýta þetta tilboð þurfa því að bregðast hratt við því þetta getur verið fljótt að fara. Nánari upplýsingar vegna bókana eru hér á heimasíðunni okkar undir linknum:   

http://dkg.muna.is/is/page/lands._thing_2017