Ertu búin að greiða afmælisgjaldið?

Nú er orðið örstutt í afmælið og á hádegi á morgun (föstudag) þurfum við helst að hafa nokkuð áreiðanlega tölu um fjölda matargesta. Því biðjum við þær sem ekki hafa staðfest skráninguna sína
með því að greiða afmælisgjaldið, að gera það sem fyrst svo hægt sé að gefa kokkinum upp fjölda gesta. Um miðjan dag á föstudaginn verður litið svo á að þær sem ekki hafa greitt, ætli sér ekki að mæta í kvöldverðinn (undantekning eru þær sem hafa samið við afmælisnefndina um greiðslu við innganginn).

Gjaldið er 4900 krónur og greiðist inn á reikning landsambandsins. Reiknisupplýsingar eru þessar:

Kennitala:  491095-2379. 
Reikn. Nr. 546-26-2379 

Vinsamlegast setjið nafn og deild í skýringarreitinn.

Við hlökkum til að sjá ykkur á laugardaginn :-)