Fulltrúi í Evrópuforum

Stjórnin auglýsir eftir sjálfboðaliða í European Forum nefndina.  Í Forum nefndinni, European Forum Committee, sitja fulltrúar frá öllum þátttökulöndunum níu. Evrópuforsetinn situr einnig í nefndinni sem ex-officio. Aðalverkefni Forum er að finna samhljóm landa innan Evrópusvæðisins, vera umræðutorg um áhugaverð málefni sem sameinar okkur sem DKG konur í samfélaginu. Nánar má lesa um störf European Forum á vef þess, http://dkgeurope.org/page/forum-information, og hér á vefnum undir Stjórn og nefndir- Evrópu Forum.Áhugasamir setji sig í samband við landsambandsforseta (gugga@mitt.is) innan 2 vikna.

Við biðjumst velvirðingar á því að sennilega virka ekki tenglarnir hér í póstinum, heldur þarf að fara inn á vefinn til að lesa fréttina.