Góður rómur gerður að vorráðstefnunni 2022

Vorráðstefnan 2022 var haldin með pomp og pragt síðastliðinn laugardag. Gerður var góður rómur að dagskránni sem var bæði fjölbreytt og áhugaverð.
Umfjöllun um ráðstefnuna, ásamt hlekkjum að upptökum af fyrirlestrum, verður birt  hér innan tíðar og hvetjum við allar sem ekki voru með okkur á laugardaginn að kynna sér efnið.
Myndir frá ráðstefnunni eru í myndaalbúmi