Grein eftir Jónu Benediktsdóttur landssambandsforseta í Bulletin

Í nýjasta heftinu af Bulletin blaðinu er grein eftir Jónu Benediktsdóttur landssambandsforseta undir heitinu „Creating Schools that Emphasize Democracy and Citizenship“. Við óskum Jónu innilega til hamingju með birtingu greinarinnar og hvetjum aðrar félagskonur til að nýta sér þennan vettvang til birtingar greina, en greinar í þessu tímariti eru ritrýndar.