Haustfréttabréfið 2019

Nú er haustfréttabréfið okkar 2019 komið á vefinn stútfullt af spennandi efni að vanda. Fréttabréfið má nálgast á þessari krækju og svo má í leiðinni rifja upp fróðleik úr eldri blöðum með því að kíkja inn á flokkinn Íslenska fréttabréfið á vefnum.