Haustfréttabréfið 2015 er komið á vefinn

Samskipta- og útgáfunefnd hefur unnið hörðum höndum undanfarið að því að setja saman haustfréttabréfið 2015. Þeirri vinnu er nú lokið og  glæsilegan afraksturinn má sjá undir krækjunni Fréttabréf haust 2015 á slóðinni: http://dkg.muna.is/is/moya/page/frettabref_dkg