Jenný Þórkatla Magnúsdóttir í Nýdeild hlýtur viðurkenningu

Jenný Þórkatla Magnúsdóttir í Nýdeild hlaut þann 30 maí síðastliðinn, sérstaka viðurkenningu Menntaráðs Reykjanesbæjar fyrir verkefnið  Allir í skólann - snemmtæk íhlutun vegna skólaforðunar. Við óskum Jennýju til hamingju með viðurkenninguna.